En hvar er forsetinn?

  • Á meðan Vigdís Finnbogadóttir hefur verið mjög áberandi í stuðningsliði hinsegins fólks
    *
  • þá hefur Ólafur Ragnar gufað upp þegar honum hefur boðist að taka þátt í baráttu uppákomum hinsegins fólks.
    *
  • Þetta hefur komið fram í fréttum á árum áður.
    *
  • Því vaknar sú spurning hvort forsetinn sé haldinn einhverjum fordómum gagnvart þessum hluta þjóðarinnar.


mbl.is Mikilvægur móralskur stuðningur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Þeir sem skrifa í athugasemdir við bloggfærslur án þess að gefa upp nafn án viðurkenningar Mbl. eru strikaðir út ef þeir eru með óhróður um menn og málefni.

Kristbjörn Árnason, 4.8.2015 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband