Mikilvægasti fundur mannkyns til þessa

  • Ég vil benda á þetta viðtal Kristínu Völu sem er í raun skyldulesning fyrir alla.

Hér kemur bútur úr þessu viðtali sem ætti að láta alla hrökkva alvarlega við. Það dugir ekki að bara vinstri-menn lesi pistilinn sem fylgir viðtalinu heldur verður að láta hægrimenn lesa hann einnig.

Parísarfundurinn sá mikilvægasti

  • Það eru margir hægrimenn ábyrgir náttúruverndarasinnar. Sem betur fer.

Hvers vegna, skýringanna má sjá af viðbrögðum t.d. bresku ráðherranna er snýr að flóttamannavandanum

Kristín Vala Ragnarsdóttir segir:
„Ég held í raunni að þessi fundur sem verður í París í desember sé líklega mikilvægasti fundur sem haldinn hafi verið í heiminum okkar alla tíð.

Ef við náum ekki árangri þar, hvernig við ætlum að minnka útblástur, þá erum við líklegast búin að missa loftslagsmálin út úr höndunum á okkur. Þá förum við út í fleiri og fleiri jákvæða hringi sem valda meiri og meiri hlýnun.

Í staðinn fyrir að við endum í tveimur gráðum með því að minnka gríðarlega mikið útblástur, þá förum við kannski í fimm, sex gráður í lok þessarar aldar. Þá verður stór hluti jarðarinnar óbyggilegur fyrir manninn.

Við erum þegar farin að sjá allt þetta streymi fólks frá hinum ýmsu Afríkuríkjum. Þetta eru ríki þar sem er mikið þjóðfélagslegt ójafnvægi vegna loftslagsbreytinga",

sagði Kristín Vala í Helgarútgáfunni í dag.

Kristín Vala Ragnarsdóttir, helsti sérfræðingur Íslands í sjálfbærnimálum, segir að alþjóðlega loftslagsráðstefnan í París í desember sé líklega mikilvægasti fundur mannkynssögunar. Náist ekki árangur þar, þá missi mannkynið líklegast...
RUV.IS
 
 
 
 
 
 
 

mbl.is „Lífsháttum okkar er ógnað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband