17.9.2015 | 13:50
Grjóti kastað úr litlu glerhúsi
- Borgarstjórn ályktaði með réttlætinu og ákvað að borgin Borgin hætti öllum viðskiptum við ísraelska morðingja í innkaupum sínum.
Talsmaður utanríkisráðuneytis Ísraels, Emmanuel Nahshon, segir að haturseldfjall gjósi nú í Grjóti borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúi síonista
Það eru auðvitað Síonistar sem bera ábyrgð á stefnu Ísraels og þeir hafa staðið fyrir útrýmingarstríði frá 1948 gegn Palestínufólki sem á landið og þeir hafa brotið niður hús Palestínumannaog hirt akurlendi.
Síonistar koma einnig í veg fyrir að íslendingar geti átt viðskipti við Palestínumenn.Það er mjög vaxandi andstaða við stefnu Síonista meðal gyðinga.
Auðvitað er það fagnaðarefni að borgarstjórn skuli í ályktunum sínum og viðhorfum líta til boðskapar Jesú sem er einmitt það sem þessi samþykkt gerir. En auðvitað vorkennir maður fólki t.d. í Garðabænum sem les bara gamla textamenntið og sleppir boðskap Jesú.
Þessi síonista talsmaður ætti að gæta sín á því, að íslendingar nota ekki svona hatursfullann umræðustíl. Einnig ætti hann að gæta þess, að íslendingum er ekki illa við gyðinga eða palestínumenn.
Þá ætti íhaldsöflin í borgar stjórn einnig að gæta sín, þeir ættu ekki að flagga þessum fasisku sjónar-miðum sínum.
En ég er sammála þeim um, að borgin ætti ekki að eiga viðskipti við kúgunar veldi eins og Kína og verstu herveldi jarðarinnar.
Hvaða herveldi veldur mestu hörmungum á jörðinni um þessar mundir? Ætti borgin kanski að hætta öllum viðskiptum við það ríki.
- En ég velti því fyrir mér, hvort allir þeir sem láta í ljósi vandlæti og gífuryrði hér séu ánægð með háttarlag Ísraelsstjórnar þegar hún stendur að þessari útrýmingu á Palestínuþjóðinni.
* - Það hlýtur að vera, líklega allt fasistar.
Eldfjall sem spúir hatri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 13:58 | Facebook
Athugasemdir
Það hefði nú verið lítið mál fyrir borgina að setja þetta í almenna atkvæðagreiðslu. Það virðist vera stefna borgaryfirvalda að láta fólk kjósa milli þriggja lita á sandkassann í hverfinu og kalla það lýðræði. Leiðinlegt þegar fólk misnotar aðstöðu sína svona freklega.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 17.9.2015 kl. 14:20
Þetta er nú lélegt "útrýmingastríð" hjá Ísrael. Fjöldi Palestínumanna hefur fimmfaldast frá stofnun Ísraels.
Kristinn Eysteinsson (IP-tala skráð) 18.9.2015 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.