Tökum flóttamönnum opnum örmum

  • Þetta eru hin sterku og eðlilegu viðhorf kristins fólks sem tekur móti öllum bæði í gleði, sorg og í neyð með opnum örmum og er þá sama hver hann er og hvaðan hann kemur.
Þetta hefur þjóðkirkjan lengi gert hljóði og hún er ekki með blaðamannafundi til þess auglýsa góðmennska sína eins flestir aðilar gera er þeir rétta hjálparhendi.

Hún hefur veitt öllum stuðning á Íslandi sem hefur þurft á honum að halda og spyr aldrei hvort viðkomandi sé í þjóðkirkjunni eða annarar trúar.Einnig styrkir kirkjan erlenda hjálparstarfsemi.

„Hin kristna köllun gagnvart náunga okkar birtist í orðum Jesú þar sem hann segir: “Því að hungraður var ég og þið gáfuð mér að eta, þyrstur var ég og þið gáfuð mér að drekka, gestur var ég og þið hýstuð mig, nakinn og þið klædduð mig, sjúkur var ég og þið vitjuðuð mín, í fangelsi var ég og þið komuð til mín.

Allt sem þið gerið einum minna minnstu bræðra og systra, það gerið þið mér" (Matt.26. 35 -36) 

 

Boðskapur Jesú, í verki

 

Biskupar Þjóðkirkjunnar hvetja allt kirkjufólk til að bregðast fljótt og af hlýju við þeim mikla vanda er við blasir varðandi flótta fólks frá heimalandi...
WWW.VISIR.IS
 

mbl.is Handtóku 124 flóttamenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband