Nú þegir Mogginn, eins og oft áður

  • tvíburarnirEn nú stendur ríkisstjórnin fyrir því að almenningur greiði ekki bara höfuðstól Icesave með eignum ríkisins í þrotabúinu,
    *
  • heldur er einnig með skv. samkomulaginu í gær verið að borga vaxtakröfur upp á 20 milljarða í beinhörðum gjaldeyri úr gjaldeyrisvarasjóði þjóðarinnar.

Ekki má heldur gleyma túlkun margra augnaþjóna Framsóknar hvað EFTA dómurinn þýddi og hjá sjálfum forsetanum.

Þetta er auðvitað viðbótarsamningur og spurt hlýtur að vera hvaða umboð stjórnvöld telja sig til slíks.

Icesave reikningur gamla Landsbankans hf var greiddur upp samkvæmt Svavars samningum og einnig verulegur hluti af kröfum sem ekki voru forgangskröfur.

Þjóðaratkvæðagreiðslur losuðu þjóðina ekki við þessar greiðslur eins og þremenningarklíkan hélt fram og margir fleiri.

Það sem er verst, er að þessir menn ásamt forsetanum lugu að þjóðinni þegar þeir héldu því fram að hægt væri hægt að losa þjóðina úr snörunni. Þeir notuðu málið sér til framdráttar í pólitískum loddaraskap.


mbl.is Fyrirframgreiðir 47 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband