2.12.2015 | 23:22
Ánægjulegt svar ráðherra
- Er segir að nýr Herjólfur verði hannaður sem rafdrifinn.
* - Þetta er auðvitað gríðarleg framför frá því sem áður var bæði hugsun og frumkvæði.
* - Einnig sýnir þetta að þjóðin sjálf hefur fulla þörf fyrir eigin orku.
Alveg nýlega hafa útgerðarmenn bent á þörfina fyrir að raftækja öll skip sem liggja við hafnarbakka á Íslandi
Stuttu áður hefur verið bent á að skortur er á rafmagni fyrir fiskúrvinnslu í landi.
Vitað er um bílaflotann og reikna má með því að innan tíðar verði langflestir einkabílar knúnir áfram með rafmagni og á meðan beðið er eftir lausnum fyrir stóra bíla geta íslendingar notað íslenskan orkugjafa inna margra ára.
Bara þessi sannindi sýna, að íslendingar geta ekki verið að selja útlendingum ódýra raforku.
Rafdrifin ferja spari milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Athugasemdir
Hundurinn til Salmon og annarra verstu vina okkar fer ósoðinn í jólaköttinn. Vonandi.
Kalli (IP-tala skráð) 3.12.2015 kl. 11:14
Þetta verður ein hörmungarvitleysan enn. Rafmagn á geima þarf að framleiða með orku. Ef ekki má nota fallvötn og fossa þá er fátt um drátt nema oliu. Olian verður samt dýrari og dýrari vegna kolefnanotkunar sem eykst gifurlega.
Kalli (IP-tala skráð) 3.12.2015 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.