24.2.2016 | 18:12
Skósveinnin hjá Rio Tinto segir ósatt
- Að mínu mati, eru það einhverjir höfuðpaurar erlendis
sem segja honum fyrir verkum.
*
* - Þ.e.a.s. að láta reyna á hvort hægt væri
að brjóta á starfsmönnum með þessum hætti.
Ef Rio hefðu mátt beita þessu lúalega bragði hefðu þeir einfaldlega kallað til lögreglu sem þeir gerðu ekki.
Hvers vegna gerðu þeir það ekki?
Jú vegna þess að þeir vissu að þeir voru að brjóta lög á þessum mönnum sem hafa sýnt fyrirtækinu einstaka biðlund.
En einnig vegna þess að þá hefðu þeir sett málið í enn stærri hnút.
Hugsanlega er fyrirtækið að takast á við stjórnvöld. Vegna hættunnar um samúðarverkföll. En samningsaðilinn við þetta fyrirtæki er Landsvirkjun en ekki ríkisvaldið.
Það er eins gott fyrir ríkisstjórnina að skipta sér ekki að þessu máli. Það gerir bara illt verra og þjóðin er ekki tilbúin að samþykkja lækkun á orkuverði.
Töldu sig vera í rétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 18:17 | Facebook
Athugasemdir
Þeir sem skrifa í athugasemdir við bloggfærslur án þess að gefa upp nafn og án viðurkenningar Mbl. eru strikaðir út ef þeir eru með óhróður um menn og málefni.
Kristbjörn Árnason, 24.2.2016 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.