Er ekki fjármálaráðherran vanhæfur til að fjalla um skattamál þeirra sem eiga eignir í skattaskjólum?

  • Maður spyr sig auðvitað, eftir að upplýst var um eignir fjármálaráðherrans í skattaparadísum.
    *
  • Hvort ráðherrann sé þá ekki vanhæfur til að fjalla um skattaskuldir þeirra sem eiga eignir í Skattaskjólum.
    *
  • En þann 06.03.2015 tilkynnir hann, að hann ætli að leggja fram frumvarp um skattleysi þessa fólks.
 
Fjármálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp þess efnis að ekki verði refsað vegna brota á skattalögum hjá þeim sem sjálfviljugir gefa upp vantaldar tekjur eða eignir, sem geymdar eru í skattaskjólum. Refsileysið gildir á árstímabili, frá júlí 2015 til loka júní 2016.
RUV.IS
 

mbl.is Funda með skattrannsóknarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Æææææi sennilega er BB ekki rétta persónan að fjalla um fjármuni fólks í skattaskjólum erlendis.

En skiptir það máli? Sennilega ekki, af því að kjósendur greiða BB atkvæði í næstu kosningum hvort sem er. Hvenær sem að kosningarnarnú verða.

Það er furðulegt að horfa upp á þrælseðli Íslending, kjósa kvalara sýna aftur og aftur, sama hvað kvalararnir gera.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 2.4.2016 kl. 02:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband