Allur þessi mikli meirihluti

  • Það sem foringi ríkisstjórnarinnar Bjarni Benediktsson gerir sig breiðann með og er tamt að tala um dag eftir dag, er hinn mikli meirihluti ríkisstjórnarinnar
    *
  • Hann hvílir á 2,2 prósentum eða prósentustigum. Hægri flokkarnir (Framsókn og Sjálfstæðisflokkur) fengu 51,1% kjörfylgi (miðað við virk atkvæði) í síðustu kosningum. Félagshyggjuflokkarnir 48,9% kjörfylgi (miðað við virk atkvæði). 
  • Það hlýtur öllum að vera ljóst að fjármálaráðherrann fer fyrir þessari ríkisstjórn en ekki dýralæknirinn.

Bjarni benediktsson 1
Það er nú allur þessi mikli meirihluti atkvæða úr síðustu kosningum.

Ef allt væri með felldu ætti núverandi stjórnarflokkar að vera með 32 þingmenn, en félagshyggjuflokkarnir að vera með 31 þingmenn.

Þessu veldur dreifing félagshyggjumanna í 5 framboð a.m.k. sem veldur því að rúm 11% atkvæða falla dauð.

Síðan er það hið mikla kosninga misrétti sem liggur í misvægi atkvæðanna.

Því landsbyggðaratkvæðin vigta miklu meira en atkvæði manna í Reykjavík og í Kraganum.


mbl.is 54,4% treysta ríkisstjórninni mjög lítið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband