4.5.2016 | 14:17
Er okkur sama um hverjir eru fulltrúar þjóðarinnar?
- eg fæ ekki skilið að nokkur íslendingur kæri sig um það,
að þessi annars ágæta kona komi fram fyrir Íslands hönd sem forsetafrú.
- Eftir þær upplýsingar sem hafa verið dregnar upp á yfirborðið um hana hafa
verið birtar. - Jafnvel þó að þær væru bara að hluta til réttar.
Vill svör frá Bessastöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 15:52 | Facebook
Athugasemdir
Skiptir einhverju máli hverju er svarað?
Sumir eru búnir að ákveð að konan sé óalandi og óferjandi sama hvaða "upplýsignar" yrðu veittar
Skattman (IP-tala skráð) 4.5.2016 kl. 14:39
Eg er ekki að dæma þessa ágætu konu og mun ekki gera það. En ég get atast ó Ólafi Ragnari að vild. Um það höfum verið ásáttir ég og hann
Kristbjörn Árnason, 4.5.2016 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.