Lítið gert úr botnleðjunni

  • Mogginn virðist gera sitt til að gera sem minnst úr þessu máli Björgólfsfeðga.


Feðgarn­ir Björgólf­ur Guðmunds­son og Björgólf­ur Thor Björgólfs­son tengj­ast að minnsta kosti um fimm­tíu af­l­ands­fé­lög­um í skatta­skjól­um sem stofnuð voru í gegn­um lög­fræðistof­una Mossack Fon­seca í Panama.

Davíð og Björgólfur

Þetta kem­ur fram í um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um viðskipti Björgólfs­feðga upp úr Pana­maskjöl­un­um. Um­fjöll­un­in er unn­in í sam­vinnu við Reykja­vík Media ehf. sem held­ur utan um miðlun upp­lýs­inga upp úr Pana­ma­gögn­un­um á Íslandi. 

Hér á síðum Mbl er eins lítið gert úr þessu máli og hægt er,  en skítalyktin er auðvitað alveg megn þannig að miðillinn kemst ekki hjá að minnast á fréttina.

  • En fréttinn fer hér niður síðurnar frussandi eins og þynnsti renniskítur, svo mikill er hraðinn.
    *
  • Á miðjum degi í dag var fréttin horfin.

Það væri auðvitað vert að skoða það hvernig þetta siðleysi tengist Icesave reikningum Landsbankans hf.  Ásamt pólitískri ábyrgð forseta frambjóðandans á málinu á fyrri tíð er hann var forsætisráðherra.  


mbl.is Björgólfsfeðgar oft í Panamaskjölum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband