4.6.2016 | 20:15
sjaldan veldur einn þá tveir deila
Þá hefur þessi maður ítrekað sagt þjóðinni ósatt og lofað hlutum sem ekki hefur staðið til að standa við. Hann hefur haldið uppi óslitnum áróðri um eigin ágæti fyrir þjóðinni. Kosningaloforð sem bar á borð fyrir þjóðin stóð aldrei til að standa við.
En Framsóknarmenn kjósa auðvitað að trúa þessum manni og meðan svo er verður það stóra vandamál þessa flokks í tilefni af 100 ára afmæli hans.
Nú ætla þeir undir forystu Sigmundar Davíðs væntanlega að koma með nýjar loforðabunur fyrir næstu kosningar. Síðan er það ansi klént að þakka Framsóknarflokknum fyrir góða vinnu fyrri ríkisstjórnar.
Báðar þessar ríkisstjórnir hafa gert góða hluti en þessi seinni stjórn hefur einnig gert marga mjög alvarlega hluti, eins og að mismuna fólki alvarlega.
Hafna fullyrðingum Sigmundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 21:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.