Ofbeldi stjórnvalda og samtaka atvinnurekenda

  • Nær ekki tilgangi gagnvart flugumferðarstjórum. 

Ef gerðardómur kemur ekki verulega til móts við kröfur flugumferðastjóra heldur bara áfram yfirvinnuleysi þessarar stéttar.

flugstöðin

Það er ekki hægt með sérstökum bráðabirðalögum lögum að skuldbinda fólk til að vinna yfirvinnu sem stendur utan við samningsbundna vinnuskyldu starfsmanna.  Samkvæmt lögum nr. 80 frá 1938Þar fyrir utan eru stjórnvöld annar samningsaðilinn.

Það er morgunljóst, a.m.k. 60% þessa starfshóps mun ekki vinna yfirvinnu nema að hópnum verði boðið upp á viðunandi kjör. Þessu er ekki stjórnað af stéttfélagi þessara manna og því er þetta ekki verkfall.

Það hefur engin áhrif á þetta fólk þótt ASÍ veifi einhverjum hótunum vegna málsins enda beinast þær að samtökum atvinnurekenda.

Það eru auðvitað stjórnvöld sem bera ábyrgð á þessu ástandi og ætti að vera fyrir löngu að vera búin leysa þetta mál. Stjórn geta ekki þótt þau vilji vísað ábyrgð sinni yfir á samtök atvinnurekenda.

Ef ASÍ gerir ekkert til þess að fá afturköllun á úrskurð kjararáðs varðandi það, að það úrskurði að embættismenn skulu fá greidd laun fyrir óunna yfirvinnu ætti sambandið ekki að æsa sig upp gagnvart flugumferðarstjórnum.

Slík lausn Kjararáðs ber vott um siðleysi og væntanlega um lögleysi einnig.
 


mbl.is Felldu kjarasamninginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband