15.7.2016 | 15:24
Furðulegur dómur
- En þessi dómur fjallar aðeins um boðað yfirvinnubann stéttarfélagsins.
* - En hann getur ekki náð til ákvarðanna einstakra félagsmanna.
* - Eftir að lögin hafa verið sett sem dómurinn fjallar um hefur hópurinn
ekki nema í undantekningar tilfellum unnið yfirvinnu
Þessi dómur sýnir eins og ýmsir fyrri dómar hafa sýnt hvað verkfallsréttur verkalýðsfélaganna í ÍSlandi stendur á veikum fótum.
Dómur sýnir einnig afleiðingarnar af því almenningur kýs yfir hægri ríkisstjórnir. Þrátt fyrir að t.d. ríkisstjórnir Davíðs Oddssonar veikti verulega þennan rétt. Ekki má gleyma lögunum frá því í maí 1983 þar sem styrkur hreyfingarinna var eiktur verulega. Steingrimur Hermannson og Geir Hallgrímsson. Sömu flokkar og nú, hrunflokkarnir
Vegna þessa er hreyfingin vita máttlaus og á við ofurefli að etja. Lífeyrisjóðakerfið hjálpar ekki til í þessum efnum
Lög á yfirvinnubannið standa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 16:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.