16.8.2016 | 11:51
Lánakerfi fyrir bankana
- Hér er greinilega ekki gert ráđ fyrir jafnrétti fólks til húsnćđislána
* - Láglaunafólk verđur haldiđ úti í kuldanum samkvćmt nýjum tillögum um húsnćđislán. Mađur gćti haldiđ ađ ţetta vćru gamlar hugmyndir frá Óla Thors.
* - Hér er ekki gert ráđ fyrir ţví lengur ađ húsnćđislán séu félagslegt fyrirbćri eins og hefur veriđ frá upphafi međ öll húsnćđislán frá húsnćđislánastofnun íslendinga undir mismunandi nöfnum.
* - Hér er greinilega veriđ ađ tjónka viđ hiđ almenna bankakerfi á Íslandi.
Frétt mbl.is: Verđtryggingin ekki afnumin
Ef skilyrđin sem hér eru sett eru rétt, er láglaunafólk algjörlega úti í kuldanum.
M.ö.o. láglaunafjölskylda sem ţarf frekar en allir ađrir á húsnćđisláni ađ halda eiga samkvćmt ţessu ekki kost á húsnćđisláni.
Meginreglan verđur sú ađ Íslandslán verđa bönnuđ, en ţó verđur heimilt ađ veita slík verđtryggđ jafngreiđslulán til lengri tíma en 25 ára sé ett af eftirtöldum skilyrđum uppfyllt:
- lántaki er yngri en 35 ára á lántökudegi og lánstími er 40 ár eđa minna,
- lántaki er 3539 ára á lántökudegi og lánstími er 35 ár eđa minna,
- lántaki er 4044 ára á lántökudegi og lánstími er 30 ár eđa minna,
- skattskyldar tekjur nćstliđins árs nema 3,5 milljónum króna eđa lćgri fjárhćđ hjá einstaklingi eđa 6 milljónum króna eđa lćgri fjárhćđ ef lántakar eru fleiri en einn, eđa
- veđsetningarhlutfall verđur ekki hćrra en 50% á lántökudegi.(Mbl)
Láglaunafólk verđur ađ geta veriđ međ löng húsnćđislán međ háum eđa miklum veđheimildum. Verđtryggingin í sjálfu sér er ekki óvinur láglaunafólks ef kaupmáttur launa fylgir á svipuđu róli.
En allt of háir vextir ofan á verđtryggingu er óvinurinn. Ţađ er óeđlilegt ađ húsnćđislánavextir bankana skulu vera frjálsir. Ţar duga 1 - 2% vextir.
Eignin í hugum láglaunafólks felst ekki í krónum og aurum endilega heldur miklu fremur í eđlilegu húsaskjóli sem dugar venjulegri fjölskyldu.
Einnig ađ hlutfall af eđlilegum fjöldskyldulaunum samkvćmt kjarasamningum ađila vinnumarkađarins fari ekki yfir 20%.
Ásamt ţví, ađ sveitarfélagiđ haldi uppi eđlilegri félagslegri ţjónustu.
Svona hugmyndir hélt mađur ađ enginn léti frá sér fara á ţessari öld. Mađur hefđi geta átt von á svona fyrir stríđ.
- Ekki má gleyma ţví, ađ húsnćđislánakjör á almennum lánamarkađi stjórnar einnig leigukjörum í leiguíbúđakerfinu.
Margir mega áfram taka Íslandslán | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 13:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.