23.9.2016 | 17:09
Að læðast bakdyramegin
- Enn er stigið eitt skrefið inn í ESB.
* - Alltaf kemur Sjálfstæðisflokkurinn að öllum þessum skrefum
Fyrst var það gert með EFTA aðildinni 1970 og stórt svið stjórnsýslunnar og atvinnulífsins fært undir forráð EB eins ríkjasambandið var þá kallað í umræðunni.
Iðnaðinum var fórnað fyrir hagsmuni útgerðarinnar, landbúnaðar og verslunar.
Síðan er það EES 1993 þá er fleiri atvinnugreinum fórnað. Fyrir fjármálakerfið og nú mátti flytja inn landbúnaðarvörur en gamla einokunargreinin hefur getað varist með dyggri þátttöku stjórnmálamanna.
Schengen-samstarfið 2001
Nú er það þetta skref þar sem Ísland gengst undir yfirþjóðlegt fjármálaeftirlit ESB í gegnum eftirlitsstofnun EFTA
EFTA-aðildinn er lykillinn að þessu öllu og hagsmunir ákveðinna atvinnugreina. Næst má reikna með kröfu þátttöku Íslands í sameiginlegri hervæðingu Evrópu
Umdeilt mál samþykkt á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 17:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.