21.10.2016 | 22:50
Samstaða
- Það er fullkomlega eðlilegt að ákveðnir stjórnmálaflokkar á Íslandi ákveði sameiginlega að draga ákveðna línu í sandinn.
Flokkar sem hafa starfað saman af fullum heilindum og fyrir opnum tjöldum.
Lausir við þá pólitísku spillingu sem hefur gegnsýrt íslenskt samfélag.
Hafa þegar ákveðið vinna ekki með spillingaröflunum á Íslandi og stjórnmálaflokkum sem tengjast slíku atferli. Með flokkum sem eru háðir bæði fyrirtækjum og hagsmunasamtökum. Slíkir aðilar verða handan línunnar.
Það hefur sýnt sig að þessir 4 flokkar geta unnið saman. Tveir miðju flokkar, einn frjálslyndur jafnaðarmannaflokkur og einn vinstri flokkur. Allt flokkar ótengdir fyrirtækjum og eða hagsmunasamtökum.
Ræða mögulega vinstri stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.