Satt er það, ríkið á að greiða skuldir sínar.

  • Lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs  eins og fyrirbærið er kallað í umræðu hefð hægri manna á Íslandi
    *
  • Eru vangoldin laun ríkisins vegna starfsmanna sinna, óreiðuskuldir sem Davíð Oddsson sem forsætisráðherra byrjaði að safnaDavíð oddsson
    *
  • Ríkinu ber að skila í lífeyrissjóð opinberra starfsmanna þessum hluta af launum opinberra starfsmanna
  • Þetta fé er ekki eitthvað sem ríkissjóður ætlar að gefa opinberum starfsmönnum. Eins og heyra má frá hægri mönnum
    *
  • Opinberir starfsmenn hafa þegar unnið fyrir þessum launum sínum með störfum sínum
    *
  • Engir aðrir atvinnurekendur á Íslandi komast upp með að vanrækja þær skyldur sínar að skila á réttum tíma umsömdum launum starfsfólks þangað sem þær eiga að lenda
    *
  • Ég reikna með því að aumingja þingmaðurinn líti svo á, að hann vinni fyrir þeim hluta launa sinna sem vinnuveitanda hans ber að skila í lífeyrissjóð þingmanna
    *
  • Það er a.m.k. ljóst að vinstri menn vilja að ríkissjóður greiði skuldir sínar og að allir landsmenn taki þátt í því að halda uppi samfélaginu með sama hætti en ekki bara sumir.

mbl.is „Aldrei rætt um að lækka skuldir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband