24.4.2017 | 13:59
Gleđileg málalok
Ţótt viđ Jón Valur séum iđulegast ósammála um fjölmörg mál, ađ ţá held ég ađ hann gćti sig á ţví ađ bera ekki einhvern óţverra á borđ viđ lesendur sína á bloggsíđum sínum a.m.k. Heldur ekki um einhverja einstaklinga.
Hann hefur vissulega róttćkar og allt ađ ţví fornlegar skođanir á mörgu sem snýr ađ trúmálum, ađ mér finnst. Ţá finnst mér hann oft fara út á ystu nöf en ekki lengra. Hann sýnir samt alltaf sanngirni í málflutningi sínum.
En ţessi málaferli sýna ţótt óţćgileg séu og allt ađ ţví ósanngjörn, ađ nauđsynlegt er ađ gćta sín í málflutningi sínum.
Ţađ yrđi nú algjörlega bragđlaus tilvera ef allir vćru alltaf sammála um alla mögulega og ómögulega hluti.
Jón Valur sýknađur af hatursorđrćđu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 14:54 | Facebook
Athugasemdir
Ég ţakka ţér ţína sanngirni, Kristbjörn, drengilega gert, ég met ţađ mikils.
Svo getum viđ áfram veriđ ósammála eđa sammála eftir efnum og ástćđum um "hin ýmsustu mál", rćtt ţau í ţaula og krufiđ til mergjar.
Ad multos annos! (megi ţađ vara sem lengst).
Jón Valur Jensson, 24.4.2017 kl. 15:51
Viđ erum ekki ólíkir ţótt viđ höfum ólíkar skođanir. En ţađ skiptir máli ađ tosast sé á um hin ólíkustu mál
Kristbjörn Árnason, 24.4.2017 kl. 19:44
Einmitt. Lifi frjáls umrćđa, hún er grundvallaratriđi í leitinni ađ sannleikanum.
Jón Valur Jensson, 25.4.2017 kl. 19:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.