Nú hlýtur ađ taka viđ viđskiptastríđ

 • Almenningur hlýtur nú ađ sniđganga Bandarískar vörur.

Á Íslandi eru a.m.k. ţrjú mengandi Bandarísk fyrirtćki og nú er engin ástćđa til ţess ađ taka á ţessum fyrirtćkjum međ einhverjum silkihönskum.

Ţetta ríki mengar mest allra ríkja ađ Kína undanskildu sem ţó ćtlar ađ standa viđ Parísarsamninginn.

Ţađ var ljóst fyrir mörgum árum ađ Bandaríkin eru á fallandi fćti efnahagslega og fer stöđugt aftur í samanburđi viđ önnur iđnríki.

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti fyrir stundu í garđi Hvíta hússins í Washington ađ hann hefđi ákveđiđ ađ draga Bandaríkin út úr Parísarsáttmálanum um ađgerđir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. Ákvörđun hans tekur gildi strax…
RUV.IS
 

mbl.is Draga sig út úr Parísarsamkomulaginu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ eru margir hlutir óbođlegir hjá Sjálfstćđisflokknum.

 • Ţađ er ekkert nýtt ađ Sjálfstćđisflokkurinn hyglar sínum félögum endalaust. Flokkurinn hefur alltaf gert ţetta
  *
 • Ţví er ekki nema eđlilegt ađ bakland ţessa fólks sem dómsmálaráđherra vill gera ađ dómurum í landsrétti verđi rannsakađ nákvćmlega
  *
 • Úr ţví ađ ekki megi virđa tillögur alnefndarinnar
  *
 • Siđleysi ţessa flokks er međ eindćmum. 

Bjarni benediktsson 1


Hér kemur frétt RÚV sem er eitt dćmi um siđleysi flokksins og segir orđrétt: 
Lögfrćđistofan Juris fékk greiddar 107 milljónir fyrir ţjónustu fyrir fjármálaráđuneytiđ á árunum 2013-15.
 
Hluti eigenda hefur gegnt trúnađarstörfum fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Ríkisendurskođun kallađi eftir gögnum um viđskiptin.
 
Í nýrri skýrslu kemur fram ađ ráđuneytin hafi ekki fariđ ađ lögum og reglum viđ kaup á sérfrćđiţjónustu.
 

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskođunar kemur fram ađ ráđuneytin vörđu tveimur og hálfum milljarđi í sérfrćđiţjónustu á tímabilinu og hćkkađi kostnađur milli ára úr 700 milljónum 2013 í einn milljarđ 2015. Oft voru samningar ekki gerđir né heldur kostnađaráćtlanir.

Viđskipti fjármála- og efnahagsráđuneytisins viđ lögmannsstofuna Juris vöktu sérstaka athygli Ríkisendurskođunar og numu ţau 107 milljónum. 

Einn eigandi Juris, Lárus Blöndal, hefur gegnt trúnađarstörfum fyrir Sjálfstćđisflokkinn og Bjarni Benediktsson, ţá fjármálaráđherra, skipađi hann til ađ mynda stjórnarformann Bankasýslu ríkisins.

Ţá var annar eigandi Juris, Andri Árnason, verjandi Geirs H. Haarde í Landsdómsmálinu. Ţriđji eigandinn, Vífill Harđarson, hefur veriđ á lista Sjálfstćđisflokksins í Kópavogi og sá fjórđi, Sigurbjörn Magnússon, var framkvćmdastjóri ţingflokks Sjálfstćđisflokksins 1985-1990.

Ríkisendurskođun kallađi eftir gögnum um viđskiptin og upplýsti ráđuneytiđ ađ fyrir lćgi gagnkvćm viljayfirlýsing milli ráđuneytisins og Juris frá 2006. Ţá var Árni Mathiesen fjármálaráđherra. 

Kaup ráđuneyta á sérfrćđiţjónustu í milljónum taliđ

Forsćtisráđuneyti  --( 2013  35,6)  (2014 62,1)  ( 2015  49,6)  samtals  147 milljónir

Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneyti- ( 2013 - 126,4)  (2014 –100,1)  ( 2015 –107,0)  samtals  333,5 milljónir

Fjármála- og efnahagsráđuneyti --- (2013 – 188,4) (2014- 429,5) (2015 -555,4)  samtals  1173,3  milljónir

Innanríkisráđuneyti – (2013 – 95,5) (2014 -94,5)  (2015 -112,3)  samtals 302,4 milljónir

Mennta- og menningarmálaráđuneyti – ( 2013 – 43,9) (2014 – 21,9) (2015 – 43,9)  samtals 109; milljónir

Umhverfis- og auđlindaráđuneyti – (2013 – 31,4)  ( 2014 - 22,6) ( 2015 – 66,7)  samtals 120,7 milljónir

Utanríkisráđuneyti – (2013 – 105,5)  (2014 – 15,3)  (2015 – 15,5)  samtals 136,3 milljónir

 Velferđarráđuneyti – (2013 – 67,2)  (2014 – 73,1)  (2015 – 92,7) samtals 233,0 milljónir

Eđa 2555,8 milljónir hjá vildarvinum og flokksbrćđrum Bjarna Benediktssonar.

 

Ríkisendurskođun gerir athugasemd viđ ađ ráđuneytiđ hafi ekki stađiđ betur ađ samningsgerđinni viđ Juris og hagađ ţessum kaupum á sérfrćđiţjónustu í samrćmi viđ leiđbeiningar sínar til annarra ríkisađila ţar sem segir ađ í samningum skuli koma fram tíma- og kostnađaráćtlanir.

„Fjármála- og efnahagsráđuneyti fer međ málefni opinberra innkaupa og ćttu vinnubrögđ ţess viđ innkaup ađ vera til fyrirmyndar,“ segir ríkisendurskođandi.

Oft höfđu ráđuneytin samband viđ ađeins einn ađila og buđu honum tiltekin verkefni. Gjarnan var samband til stađar viđ ráđgjafann ýmist vegna fyrri verkefna eđa annarra ástćđna.

„Slík vinnubrögđ eru í skýrri andstöđu viđ reglur og leiđbeiningar um kaup á sérfrćđiţjónustu og ekki í samrćmi viđ ákvćđi laga um jafnrćđi og gagnsći,“ segir ríkisendurskođandi. 

Ekkert ráđuneytanna fór í útbođ eđa örútbođ innan rammasamninga á tímabilinu vegna kaupa á sérfrćđiţjónustu.

Frétt frá RÚV í dag.

 
 

mbl.is „Viđ ţurfum „fokking“ tíma“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gömlu valdníđslu ađferđirnar

 • Ţađ var ekki hćgt ađ láta sér detta annađ í hug ţegar breytingatillögur dómsmálaráđherrans viđ tillögur hćfisnefndarinnar um dómaraskipan viđ Landsrétt voru birtar.  

dómariÝmsar  sögur hafa flogiđ í gegnum tíđina um hvernig Sjálfstćđisflokkurinn gćtir ţess ćvinlega ađ eiga alla dómara og sýslumenn í landinu úr sínum röđum.

Valdaflokknum hefur tekist ţetta vegna ţess ađ flokkurinn hefur ráđiđ ráđneytum ţjóđarinnar nćr allan lýđveldistímann

Ţađ er t.d. enginn vinstri mađur í ţessum stéttum svo vitađ sé. Hćst flugu ţessar sögur á tíma Björns Bónda.

Stjórnarandstöđuţingmenn hafa gćtt sín á ţví ađ rćđa ađeins ţessa óskammfćlnu ađför ráđherrans ađ regluverki um ađferđarfrćđi viđ skipan dómara.  

Ţeir hafa ekki hugsađ upphátt um hvort tillaga ráđherrans um fólk í dómarasćtin tengist einhverjum hagsmunahópum eđa stjórnmálaflokki.

Réttur almennings stendur svo sannarlega til ţess, ađ áđur en Alţingi tekur afstöđu til tillagna ráđherrans séu öll slík tengsl könnuđ ef einhver eru. 

Eđa á stađan enn ađ vera ţannig, ađ vinstri menn geti ekki fullkomlega treyst íslenskum dómstólum.


mbl.is Ákvörđun ráđherra verđi rannsökuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband