26.4.2013 | 07:29
Láglaunafólkið er loksins að gefa sig fram
- Nú eru það eru fjölskyldurnar sem eru með laun rétt yfir fátækramörkum sem skammast sín fyrir það eitt að standa sig ekki í brauðstritinu.
. - Fólkið sem býr í ódýrum íbúðum og ekum á litlum ódýrum bílum ef það á þá nokkurn bíl.
. - Fólkið sem vill ekki vera upp á aðra komið.
. - Fólkið sem býr í leiguíbúðum
Til þessa hefur það verið hálaunafólk sem hefur grenjað úr sér augun í tæp fjögur ár vegna mikilla skulda sem það stofnaði sjálft til. Það sama hálaunafólk hefur snúið stjórnmálaflokkunum um fingur sér og ætla flest framboðin að gera allt fyrir hálaunafólkið.
En þau framboð hefa engan áhuga á láglaunafólkinu sem er í greiðsluþroti.
Það er aðeins Vinstri- græn sem talar til þessa fólks og gefur hálaunafólki engin loforð.
Meira um fjölskyldufólk í vanda en áður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Kjaramál, Umhverfismál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.