29.5.2013 | 23:37
Fyrstu bifreiðasmiðirnir voru húsgagnasmiðir
Þessi iðngrein var ein af hliðargreinum þeirrar iðngreinar sem við köllum húsgagnasmíði á Íslandi. Upphafið var auðvitað vagnasmiðir hinnar hátignar. Þ.e.a.s. vagnasmiðir. Þegar fyrstu bílarnir voru yfirbyggðir á Íslandi voru það nánast allt húsgagnasmiðir sem það gerðu.
http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=FUwrzYT29cU#t=0s
Eigendur ,,Bílasmiðjunnar" voru húsgagnasmiðir. Ég man fyrst eftir bílasmiðju við Grettisgötu þar sem lengi var leikvöllur síðan. Síðan í Skúlatúni er fluttist síðan upp á Laugaveg þar sem síðan var fyrsta húsnæði Sjónvarpsins.
Öldungurinn sem sést á myndinni er 66 ára og er kominn á eftirlaun
Smíðaði bíl nær eingöngu úr tré | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál, Umhverfismál | Breytt 5.6.2013 kl. 09:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.