10.7.2013 | 21:40
Að láta ofsareiði og hendur ráða gjörðum sínum
- Það getur varla þurft úthugsað bardagakerfi til að handtaka útúrfulla konu á Laugarvegi.
. - Konan stóð varla í fæturnar að séð verður á þessu myndbandi.
. - Þá hefur það varla verið nauðsynlegt að draga konuna þrjá metra eftir malbikinu.
Það er greinilegt að lögreglumenn þurfa einstöku sinnum að nota þennan vöðva sem hafa milli eyrnanna. Þótt það geti ekki verið notarlegt að fá grænann hráka í andlitið minnkaði lögreglumaður ekkert við það. Hann varð ekki minni maður við það.
En hann varð verulega miklu minni maður við það, að missa stjórn á skapi sínu. Þetta hefði nú Geirjón getað kennt honum án þess að blanda flokkspólitík í málið.
Er með áverka víða á líkamanum
Meingallað handtökukerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál, Löggæsla | Breytt 11.7.2013 kl. 23:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.