Eignastrípun Íslands

  • Fyrsta skipulega atlaga Eimreiðarelítunnar að fjármálakerfinu. Rosaleg ritgerð eftir Þorvald Logason 
  • Algjör skyldulesning 
Saga sparisjóðanna frá 1985 er lýsandi fyrir aðferðarfræðina sem beitt var við eignastrípun Íslands, þegar ryksuguð voru verðmætin úr helstu fyrirtækjum, stofnunum og sjóðum landsins í almannaeign og yfirráðum náð yfir verðmætustu auðlindum þjóðarinnar. 
 
Aðferðarfræðin byggði á því að elítur reyna að tryggja sér völd á öllum  grundvallarvaldssviðum samfélagsins og yfir fé annarra (t.d. sjóðum). Völdin nýta valdaelítur í eigin þágu, iðulega með það að lokatakmarki að eigna sér fé annarra. 
 
Til að gera þetta mögulegt þurfa valdaelíturnar að ná völdum í þeim lykilstofnunum samfélagsins sem stýra löggjöf, framkvæmd og eftirliti ásamt þekkingarvaldinu 
(háskólum, fjölmiðlum og lögskýringarvaldi). 
Eignastrípun sparisjóðanna Guðrún Konný Pálmadóttir · Virkur í athugasemdum · Skóli Lífsins
http://spillingin.is/sites/spillingin.is/files/eignastripun_sparisjodanna.pdf

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband