23.1.2014 | 15:01
Hjá hverjum starfa alþingismenn?
- E.t.v. teljast þeir ekki vera starfsmenn
- Er e.t.v. ekki litið svo á þeir reyni að starfa á Alþingi?
Á sérstökum lista sem Guðlaugur Þór birtir eru taldir upp fjöldi starfsmanna Alþingis en alþingismenn eru ekki með á þeim lista.
Fyrirgefiði, en fyrir mér er hann táknmynd fyrir spillingu og situr á Alþingi íslendinga.
Ég verð þá leiðréttur ef ég fer með rangt mál. Hefur þessi þingmaður sem hefur þegið mestu styrki frá hvers kyns hagsmuna aðilum sem um getur án þess að gefa upp hverjir greiða bera í hann fé.
Kanski að hann sé enn, launþegi hjá þessum aðilum?
Hefur hann nokkurntíma starfað öðru vísi en sem opinber starfsmaður af einhverju tagi?
Yfir 21 þúsund starfa hjá ríkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.