Það er vissulega eftirtektarvert

Nú situr Jón Geir á mjúkum stól inni í Alþingishúsinu hjá vinum sínum sem hann reyndi að verja sem best fyrir 5 árum. 

Núr er hann af varðhundum valdsins rétt eins og áður, hann ver greinilega kröftum sínum í að verja þá sem búa við sérréttindi á Íslandi.

 

Hann er að verja erlenda eigendur útgerðarfyrirtækjanna sem vilja ekki missa sérréttindi sín. Þeir hafa keypt sér leið inn í íslenska landhelgi með því að kaupa útgerðirnar og með því að lána þeim fé. Nú hafa þessir aðilar einnig keypt Morgunblaðið í gegnum útgerðina.

Ekki er vitað hvað eiga stóran hlut í öðrum fjölmiðlum á Íslandi eins og 365 miðla.

Eitt er víst, að þessir fjölmiðlar hafa talað þeirra máli.

Yfir þvera síðu Moggans í dag er kvartað yfir því, að breskir eigendur útgerðanna verði að greiða veiðigjöld í íslenskri fiskveiðilögsögu. 


mbl.is Fjölmenni á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband