Að loka augunum fyrir staðreyndum

 

  •  Er Bjarni Benediktsson aðeins strengjabrúða?  

Bjarni Benediktsson viðurkennir ekki að Davíð Oddsson hafi gert alvarleg mistök í starfi sínu sem seðlabankastjóri. Líklega er honum ekki óhætt að viðurkenna að svo hafi verið, opinberlega. Jafnvel þótt hann hafi komið bankanum á hliðina. Gert hann tæknilega gjaldþrota eins og það var nefnt. 

Þjóðin telur að Davíð sem aðalbankastjóri hafi gert mjög alvarleg mistök í starfi, en hann sjálfur getur haft aðra skoðun og sú skoðun getur alveg verið rétt.  En á það hefur ekki verið reynt. 

Ef Davíð Oddsson telur að hann hafi verið rekin frá Seðlabankanum ólöglega á hann auðvitað að kæra og krefjast skaðabóta.  


mbl.is Fruntagangur sem lesið sé um
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband