Eru framsóknarmenn að klúðra enn einu stórmálinu?

  • Því miður að þá verður ekki hjá því komist að maður detti í slíka hugsun.
    .
  • Ég efast ekkert um það að Sigurður Ingi hafi viljað vinna Íslandi allt það gagn sem hann gæti.
    .
  • Gunnar Bragi er ekkert stikkfrí í málinu, Hann er þó utanríkisráðherrann.

Öll stóru málin sem þessi flokkur lofaði fyrir kosningar og einnig þau sem hafa borist að ríkisstjórninni hafa klúðrast hrapalega. Nú er spurningin hvort Íslandi hafi verið stillt upp við vegg án þess að geta veitt einhverja viðspyrningu í raun í þessu makrílmáli.

Framsóknarmenn geta ekki endalaust kennt öðrum um sín endalausu klúður

Þá er eðlilegt að minna á skuldaleiðréttingamálið sem er við það að klúðrast þessa dagann og það sama má segja um niðurfellinguna á verðtryggingum á venjulegum neyslulánum.

Þá er ljóst að samstarfsflokkurinn er að fyllast efasemdum um hæfileika framsóknarmanna til að fara fyrir ríkisstjórn. Það er svo ótrúlega margt sem kemur þar til

Evrópusambandið hefur staðfest að náðst hafi samkomulag milli sambandsins, Noregs og Færeyinga í makríldeilunni. Haft er eftir Mariu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB, að samkomulagið sé merkur áfangi í fiskveiðistjórnun og að Íslendingum standi...
RUV.IS


mbl.is Líkar ekki vinnubrögð ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki loks búið að opna margfrægan pakka frá jólasveininum í Brussel

Félagi Össur var búinn að kíkja í hann, fölnaði og lokaði gatinu sem snarast með yfirlýsingu um að hægt yrði á viðræðum 

Grímur (IP-tala skráð) 13.3.2014 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband