14.5.2014 | 17:03
Ríkisstjórn elítunnar hefur sýnt sitt rétta andlit
- Allt međ samţykki Heimsýnar ađ sjálfsögđu
Ríkisstjórnin setti lög láglaunafólk er starfar um borđ í Herjólfi og sú ástćđa sögđ ađ vinnustöđvunin stöđvađi samgöngur viđ Vestmannaeyjar.
Ţađ var auđvitađ alrangt ţar sem ađeins var um ađ rćđa yfirvinnubann. Ađrar samgöngur voru á fullu og einnig möguleikar á flutningum međ öđrum skipum.
ţjónar sínum herrum dyggilega
En ríkisstjórnin var auđvitađ ađ hugsa um hagsmuni útgerđar og fiskvinnslu í eyjum ţeim var hjartanlega sama um hagsmuni ţessa láglaunafólks. Pólitísk ađgerđ.
Stöđugar hótanir vofđu yfir hlađmönnum og öđrum starfsmönnum á flugvöllum er ţeir fóru í nokkur örverkföll. Um er ađ rćđa venjulega launamenn á lágum grunnlaunum.
Ţessar hótanir voru af pólitískum toga og voru til ţess ađ vernda hagsmuni atvinnurekenda í landinu. Ţetta fólk hafđi gćtt ţess ađ trufla sem minnst flugumferđ til og frá landinu. Ţeir sköđuđu stórlega möguleika ţessa fólks til samninga.
Ţessi fyrirhöguđu lög á flugmenn er bara enn einn vitnisburđurinn hvernig ţessi ríkisstjórn gerir lögvernduđ samningsréttindi launafólks ađ engu. Brotin eru lög í ţeim pólitíska tilgangi ađ vernda hagsmuni ţessa eina flugfélags sem međ réttu hefđi átt ađ hafa orđiđ gjaldţrota.
Ţađ eru fjöldamörg önnur flugfélög sem fljúga til og frá landinu. Ríkisstjórnin og milljónamćringarnir sem stjórna ţessu flugfélagi munu ekki ráđa viđ flugmenn. Ţeir geta sem hćgast sagt upp störfum og félagiđ fćr ekka ađra flugmenn í stđin á međan ósamiđ er.
Ţetta er óskastađa Heimsýnar heimóttarbragurinn sjálfur í hávegum og elítustjórnarfar í algleymingi.
- Var ríkisstjórnin búin ađ semja um ţađ viđ stjórnarandstöđuna, ađ ţetta mál fćri á dagskrá??.
Formađur samtaka atvinnurekenda sagđur međ 3,5 milljónir á mánuđi samt má hann vera ađ ţví ađ standa í kjarasamningum sjálfur hálaunamađurinn. Mađur hefđi haldiđ ađ slíkur hálaunamađur yrđi ađ skila miklum afköstum.
DV: Laun lykilstjórnenda Icelandair Group og dótturfélags ţess Icelandair, hafa hćkkađ um tugi prósenta á undanförnum misserum. Ţannig hafđi Birkir Hólm Guđnason, framkvćmdastjóri Icelandair, um 1,9 milljónir króna í laun á mánuđi áriđ 2010. Hann fékk hins vegar ríflega hćkkun á síđasta ári og er nú kominn međ tćpar 2,9 milljónir króna á mánuđi.
Birkir Hólm er ekki eini hástökkvarinn í launum í hópi ćđstu stjórnenda Icelandair Group og Icelandair. Ţannig hćkkuđu laun Boga Nils Bogasonar, fjármálastjóra Icelandair Group, úr 1,7 milljónum króna á mánuđi áriđ 2010 í 2,8 milljónir króna á mánuđi í fyrra. Ţetta er hćkkun upp á ríflega 1.100 ţúsund krónur á mánuđi á milli ára.
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, hefur einnig fengiđ ađ njóta góđs af hagnađinum, ţví laun hans hćkkuđu um 250 ţúsund krónur á mánuđi í fyrra og voru í árslok tćpar 3,5 milljónir króna á mánuđi.
Lög verđa sett á flugmenn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kjaramál, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:47 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.