9.3.2015 | 18:17
Það er þekkt, að með vel skipulögðum og styttri vinnudegi
- Má auka framleiðni í allri framleiðslu
- Það er stórlega ofmetið, að það sé meiri framleiðni í stórum fyrirtækjum
- það er í gangi annað hugtak sem kallað er fram-leiðni fjármagnsins sem liggur í fyrirtækinu
- þ.e.a.s. hvað kostar að framleiða stólinn og hver er munur á útsöluverði og kostnaði
·
Það að auka framleiðni vinnunnar er það algjörlega í höndum atvinnurekenda. Það ættu atvinnurekendur að athuga. Þeir verða að standa undir þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra
Ávinningur af styttri vinnuviku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 19:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.