7.4.2015 | 23:51
Öflugur forystumaður
- Fram er kominn nýr öflugur leiðtogi í verkalýðshreyfingunni sem er líkleg til að ná árangri og virðist hafa fulla trú á því sem hún er að gera.
Það er Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, það geislar af henni baráttu-gleðin enda hefur hún góðan málstað að verja.
Hún minnir mig óneitanlega ansi mikið á Bjarnfríði Leósdóttur sem nú er nýlega fallin frá.
Báðar mjög ákveðnar, leiftrandi greindar og bráð mælskar. Þær eiga það einnig sameiginlegt að setja fram hlutina í einfaldri framsetningu sem allir skilja. Þ.e.a.s. það grundvallarmál að allir geti lifað á dagvinnulaunum.
Hún á eftir að taka til hendinni og ég efast ekki um að félagar hennar fylkja sér á bak við hana.
Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir að stokka verði verulega upp í samf
élaginu ef allt fari í kalda kol við það að greiða laun sem duga fyrir framfærslu.
RUV.IS
Atkvæðagreiðsla SGS hefst á mánudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt 8.4.2015 kl. 00:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.