Hafa skal það sem sannara reynist, blaðið fer með ósannindi

  • Tekjuskattar eru einungis hluti heildar skatta. Sé dreifing þeirra tekin með fæst allt önnur mynd.
    *
  • Þá kemur í ljós að fólk með meðaltekjur og lægri bera hæstu skattbyrðina en skattbyrði hinna tekjuhæstu er undir meðallagi.

Þetta má m.a. sjá í grein sem Indriði Þorláksson birti í vefritinu Stjórnmál og stjórnsýsla 2007. Síðan hefur lítið breyst því verið er að draga til baka þær breytingar sem gerðar voru 2009 - 2010 til að draga úr ójöfnuði.

http://indridih.com/skattar-almennt/skattapolitik-er-skattkerfid-sanngjarnt-og-hvernig-nytast-ivilnanir-thess/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband