Spilling virðist vera enn í gangi meðal stjórnmálamanna

  • Á árunum fyrir hrun hafði komið í ljós að meðal stjórnmálamanna sem tilheyrðu gömlu valdaflokkunum á Íslandi að veruleg spilling var daglegt brauð og óeðlilegt samkrull með fyrirtækjum.
  • Sérstaklega var þetta síðan áberandi í tengslum við prófkjörskanditata í Sjálfstæðisflokki og í Framsóknarflokki.
    *
  • En einnig var borið mikið fé á flokkanna sjálfa og er það enn þótt stór hluti af þeim styrkjum séu nú neðanjarðar.

Þ.e.a.s. í þeim sömu stjórnmálaflokkum og nú standa að ríkisstjórn Íslands ríkti skelfilegt ástand.

Flokkarnir virtust geta tekið við ómældu fé frá ýmsum hagsmuna aðilum í landinu og jafnvel erlendis frá.

Þar til viðbótar var borið fé á marga aðila sem voru líklegir til að ná það langt í prófkjörum að þeir næðu kjöri bæði á þing og í t.d. borgarstjórn þar sem óeðlilegur fjáraustur var borinn í(Samfylkingarmenn).

Þar komu einnig til sögunar mjög rík tengsl voru við fyrirtæki í sjávarútvegi og við einkafyrirtæki í orkugeiranum við þessa tvo gömlu flokka og eru enn.

Enn virðist sem veruleg spilling geti verið grasser-andi þrátt fyrir hrunið og alla spillinguna sem þá kom í ljós.

Því er mikilvægt að farið verði í það verkefni á vegum Alþingis og samtaka sveitarfélaga að uppræta slíka spillingu.

Það er einnig alvarlegt umhugsunarefni, hvers vegna það er ekki rannsakað hvort einhver spilling eigi sér stað í ýmsum ferlinum þegar ákveðið er að gera stóra samninga við erlenda auðhringa um orkusölu og fjölmörg atriði önnur.

Einnig hvort allir orkusamningar séu eðlilegir.

Nýleg dæmi um hagsmunatengsl þingmanna eru dæmi um kæruleysi og skilningsleysi á stöðunni, segir sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Umræðu skorti um hver siðferðisleg viðmið eigi að vera
RUV.IS

mbl.is Fjársvik kosta 3.500 milljarða dollara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband