19.8.2015 | 15:34
Það er ekki að sjá, að afnám vörugjalda hafi lækkað verð á sjónvörpum
- Eða ætla kaupmenn að halda því fram, að það hafi verið enn meira okur á þessum tækjum en nú er.
* - Gríðarlegur munur á verði á sjónvörpum á Íslandi og í Danmörku.
- *
- Danmörk er ekki þekkt fyrir lágt verð á heimilistækjum
Í þessum gögnum kemur fram ótrúlegur verðmunur á samkonar tækjum milli Íslands og Danmerkur.
Í minum huga er svona verðmunur á miklu fleiri tegundum af rafmagnsvörum heldur en bara á sjónvörpum.
Framkemur einnig, að lagðir eru lægri gjöld á þessar vörur hér en í Danmörku. Flutningskostnaður skýrir ekki þennan verðmun. Þetta eftir að vörugjöld voru aflögð af þessum vörum..
Hægt er að skoða skrá yfir verðin í samanburði við smskonar tæki í Danmörku. Það er aðeins ein tegund af sjónvörpum sem hægt er að fá lægra verði á Íslandi af 59 tegundum
Neytendasamtökin gerðu markaðskönnun á sjónvörpum í lok júlímánaðar í tólf verslunum hér á landi.
Neytendasamtökin hafa jafnframt skoðað upplýsingar á síðu dönsku neytendasamtakanna og borið saman við verð í Danmörku á 59 mismunandi sjónvarpstækjum. Þó nokkuð er um að verslanir hér á landi séu með s
Neytendasamtökin hafa jafnframt skoðað upplýsingar á síðu dönsku neytendasamtakanna og borið saman við verð í Danmörku á 59 mismunandi sjónvarpstækjum. Þó nokkuð er um að verslanir hér á landi séu með s
NS.IS
Hafa skilað styrkingu að fullu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 17:11 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.