6.1.2016 | 22:41
menn finna sér ýmislegt til dundurs
ætli ,,mánsari" verði þá orðið um mánudagsmanninn. Þ.e.a.s. þann sem þarf mánudaginn a.m.k. til að jafna sig eftir helgarnar.
Fössari er orð ársins að mati lesenda RÚV.is. Greint var frá þessu þegar Menningarviðurkenningar RÚV voru afhentar í Útvarpshúsinu í dag. Í fyrsta skipti var kosið um orð ársins en einnig var hægt að velja orðin deilihagkerfi, lundabúð, grænkeri
RUV.IS
Fössari orð síðasta árs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.