Frétt um Steinunni Þóru var kippt strax út af Mbl. vefnum

  • Steinunn Þóra Árnadóttir er sérlega einlægur stjórnmálamaður og

    friðarmálflutningur hennar nær langt út fyrir flokkinn hennar.
    *
  • Hún hefur góða og djúpa friðar hugsjón.

Steinunn Þóra

Slík hugsjón þarf að búa með hverjum þeim stjórnmálamanni sem á Alþingi er. 

Koma þarf friðarhugsuninni upp úr skotgröfunum, upp úr þeir hjólförum sem hún hefur verið í áratugi.

Þetta er ekki málefni sem á skipta mönnum upp í stjórnmálaflokka.  Hugsjón sem í raun byggir á þeim gömlu kristnu gildum sem íslenska þjóðin byggir á.

Íslenska þjóðin á að leggja sín lóð á  skál friðarins.

Eða eins og Steinunn Þóra segir:
Íslend­ing­ar eiga að leggja sitt af mörk­um við að draga úr víg­búnaði frek­ar en að kynda und­ir átök­um með þátt­töku í vígbúnaðarkapp­hlaupi her­velda.

Þetta seg­ir Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir full­trúi Vinstri grænna í ut­an­rík­is­mála­nefnd.

Við eigum að hætta þeim  hugsunarhætti forsætisráðherrans sem kom fram í viðtali við í sjónvarpinu í gær.  Hermangið getur ekki og má ekki verða hugsjón íslendinga.

  • Er herinn enn að hafa áhrif á fréttaflutning Morgunblaððsins?. 

Fagnar auknum umsvifum Bandaríkjahers

Forsætisráðherra fagnar auknum umsvifum Bandaríkjahers hér á landi. Engar viðræður hafi þó átt sér stað um frekari starfsemi hersins hér.

RUV.IS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband