18.2.2016 | 14:54
Hrikaleg fljótfærni vagnstjóra
- Væntanlega hafa verið einhver vitni að atvikinu og eða aðdraganda þess.
* - Því það er aðeins sagt frá annarri hlið málsins.
Ég get vel trúað því að þessi stúlka hafa hagað sér með algjörlega óviðunandi hætti í vagninum og hafi verið búin að fá margar viðvaranir.
E.t.v. hefur hún oft látið eins argasti dóni í vagninum.
Í fréttinni er talað um þetta atvik eins og hún hafi verið alsaklaus og til fyrirmyndar.
- En var það þannig?
Eða hafa menn virkilega þá skoðun að 14 ára gamall einstaklingur þurfi ekki að bera ábyrgð á sinni hegðun. Unglingar á þeim aldri vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera.
- En ef stúlkan hefur bara verið eins og ljós, má bílstjórinn svo sannarlega taka pokann sinn.
14 ára hent út úr strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 15:02 | Facebook
Athugasemdir
ég hef keirt þaessa stelpu og hefði viljað henda henni út
einelti hávaði og dónaskapur ætti ekki að vera umborinn ráum almennum samgöng
hvorki hjá þessari stelpu né öðrum þessa stelpu þarf að
aga framkoma hennar er þannig að helst myndi ég vilja
útiloka hana f
Þröstur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 19.2.2016 kl. 01:05
ég veit ekkert um hátterni þessarar stúlku.
Hitt veit ég að það er ýmislegt að hjá Strætó. Skoðaðu Fréttatímann
Kristbjörn Árnason, 19.2.2016 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.