Gott framtak lögmanns

  • Það er eðlilegt að hrósa áhugasömum aðilum sem auk þess verða teljast hafa vit á málefninu sem um ræðir, að hann sendi alþingismönnum sínar eigin mótaðar tillögur til umhugsunar og skoðunar.

hæstiréttur

Það væri gott ef fleiri slíkir jafn áhugasamir gerðu slíkt hið sama þegar um málefni er að ræða sem viðkomandi hafa vit á og sterkar skoðanir um. 

Ég er viss um að Jón Steinar lítur svo á, að tillögur hans séu til bóta. En ég hef ekkert vit á því.

En það er nauðsynlegt að allt dómskerfið komist algjörlega úr viðjum stjórnmálaafla á Íslandi. Það er ljóst, að það er erfitt fyrir marga treysta á dómstólanna vegna flokkpóliskrar slagsíðu sem virðist einkenna skipan manna við dómstóla landsin. 

Það er síðan alþingismanna að meta hans hugmyndir.
 


mbl.is Jón Steinar skrifar þingmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband