1.4.2016 | 09:44
Gull fólkiđ á Íslandi. Fólkiđ sem var og er hampađ mest.
Listi yfir afskriftir fyrirtćkja í kjölfar efnahagshrunsins 2008 (Wikipedia)
Ţetta er listi yfir afskriftir fyrirtćkja í kjölfar efnahagshrunsins 2008: Tekiđ er fram hvađa fyrirtćki fékk afskriftirnar (debt write-off) - hversu háar ţćr voru og hvenćr ţćr fóru fram og hvađa banki afskrifađi.
Hafa ber í huga ađ afskriftir skulda fyrirtćkja eru á kostnađ bankanna og kröfuhafa ţeirra. Ţćr eru ekki greiddar af skattborgurum eđa almenningi. [1]
Í svörum efnahags- og viđskiptaráđherra, Árna Páls Árnasonar, viđ fyrirspurn Einars K. Guđfinnssonar á Alţingi 2011 kom fram ađ afskriftir til fyrirtćkja og hlutafélaga námu 480 milljörđum króna af alls 503 milljarđa afskriftum lána í bankakerfinu á árunum 2009 og 2010. [2] [3]
- Bakkabrćđur (Lýđurog Ágúst Guđmundssynir) - 170 milljarđa - 2008-2012 - Kaupţing (Arion banki) -Ath. Ágúst og Lýđur Guđmundssynir, gjarnan kenndir viđ Bakkavör, fengu ađ minnsta kosti um 170 milljarđa króna afskrifađa hjá Kaupţingi og Arion banka eftir hruniđ 2008. [4]
- Saxhóllog Bygg - áćtlađ 100 milljarđa - 2011 - Landsbankinn, Íslandsbanki og Arion banki - Ath. Verktakafyrirtćkiđ Bygg er í eigu Gunnars Ţorlákssonar og Gylfa Héđinssonar og Saxhóll fjárfestingarfélagi Nóatúnsfjölskyldunnar. Eigendur Byggs og Saxhóls áttu í samstarfi í hinum ýmsu fyrirtćkjum á árunum fyrir íslenska efnahagshruniđ. [5]
- Björgólfur Guđmundsson- 96 milljarđa - 2012 - Ath. Björgólfur Guđmundsson er sá einstaklingur sem mestar hefur fengiđ afskriftirnar. [6] [7]
- Félög tengd Karli Wernerssyni- áćtlađ 90 milljarđa - 2012 - Hér er m.a. um ađ rćđa Milestone. [8] [9]
- Fjárfestingafélagiđ Kjalar- 64 milljarđa - 2011 Arion banki - Ath. Ólafur Ólafsson, oft kenndur viđ Samskip og S-hópinn, gerđi samning viđ Arion banka upp á 64 milljarđa króna afskriftir af skuldum fjárfestingarfélagsins Kjalars.[10] Viđskiptablađiđ talar um 77 miljarđa afskriftir. [11] [12]
- Eignarhaldsfélagiđ Nordic Partners- 60 milljarđa - Landsbankinn - 2012 - Ath. Friđrik Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Straums-Burđaráss er nú búsettur í Lettlandi. Ţar sinnir hann rekstri á eignum sem áđur heyrđu undir Nordic Partners, félag sem fjárfestirinn Gísli Ţór Reynisson átti ađ stćrstum hluta en hann lést áriđ 2009. [13]
- Fjárfestingafélagiđ Gift- 57 milljarđa - 2013 - Ath. Gift var í eigu Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga. [14]
- Magnús Kristinsson- 50 milljarđa - Landsbankinn - 2010 - Ath. Magnús Kristinsson, útgerđarmađur í Vestmannaeyjum, fékk stóran hluta af tćplega 50 milljarđa króna skuld eignarhaldsfélaga hans afskrifađan eftir ađ hann samdi viđ skilanefnd Landsbankans. [15] Afskrifa ţurfti einnig rúmlega 778,5 milljóna kröfur á hendur Mótormax ehf. í eigu Magnúsar. (Sjá Mótormax-dómurinn) [16]
- Eignarhaldsfélagiđ Teymi hf.- um 50 milljarđa - 2009 - Ath. Vodafone og ýmis tölvufyrirtćki heyrđu undir Teymi. Félagiđ hafi síđan veriđ skipt niđur í Skýrr og Vodafone, nú Advania og Vodafone. Teymi hét áđur Dagsbrún og um tíma Kögun. [17] [18]
- Actavis- 43 milljarđa - 2012 - Deutsche Bank - Ath. Ţýski bankinn Deutsche Bank ţurfti ađ afskrifa 257 milljónir evra, 43 milljarđa króna, vegna Actavis á fyrsta ársfjórđungi 2012. [19] [20]
- Eignarhaldsfélagiđ Svartháfur- 38 milljarđa - 2011 - Ath. Eignarhaldsfélagiđ Svartháfur afskrifađi rúmlega 38 milljarđa króna lán til eignarhaldsfélaganna Racon Holding AB og Földungs, áđur Vafnings. Félagiđ fékk 200 milljóna evra lán frá Glitni í ársbyrjun 2008 og endurlánađi peningana strax aftur til dótturfélaga Milestone, Racon og Vafnings. Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, kom ađ Vafningsfléttunni í febrúar 2008 ţegar hann veđsetti hlutabréf í Vafningi sem voru í eigu skyldmenna hans fađir Bjarna og föđurbróđir áttu Ţátt International međ Wernersbrćđrum. [21]
- Fjárfestingafélagiđ Unity Investments ehf.- 37 milljarđar - 2013 - Ath. Félagiđ var í eigu Baugs Group, FL Group og breska kaupsýslumannsins Kevin Stanford. Skráđir stjórnarmenn í félaginu samkvćmt ársreikningnum voru ţeir Jón Sigurđsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, og Stefán Hilmar Hilmarsson, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs. [22]
- Verslunarfélagiđ Hagar hf.- milli 35 og 40 milljarđa - 2011 - Arion banki - Ath. Heildarupphćđ afskrifta Arion banka áriđ 2011 vegna viđskipta hans viđ Jón Ásgeir Jóhannesson og fjölskyldu varđandi verslunarfélagiđ Haga nam milli 35 og 40 milljörđum króna. [23]
- Umtak, fasteignafélag olíufélagsins N1- um 20 milljarđa - 2012 - Ath. Umtak var hluti af fjárhagslegri endurskipulagningu N1 sem var yfirtekiđ af kröfuhöfum olíufélagsins í fyrra en félagiđ hélt utan um eignarhald á öllum fasteignum olíufélagsins. Eigandi Umtaks núna er Arion banki. [24]
- Guđmundur Kristjánsson- 20 milljarđa - 2011 - Landsbankinn nýi - Ath. Guđmundur er útgerđarmađur, oft kenndur viđ Brim. [25]
- Íslenskir ađalverktakar ehf/Drög ehf- 20 miljarđa - 2011 - Ath. Međal eigenda Draga, móđurfélags ÍAV voru forstjórar ţess, ţeir Karl Ţráinsson og Gunnar Sverrisson. Drög var tekiđ til gjaldţrotaskipta ţann 17. nóvember 2011. [26]
- Stím- 20 milljarđa - 2010 - Landsbankinn nýi - Ath. Jakob Valgeir Flosason er eigandi Stíms. [27] [28] [29] [30]
- Eignarhaldsfélagiđ Salt Investments- 15, 5 milljarđa - Glitnir - Ath. eignarhaldsfélag Róberts Wessmann. [31]
- Höfđatorg ehf.- 15 milljarđa - 2011 - ATh. Skuldir Höfđatorgs ehf. voru felldar niđur um 15 milljarđa viđ endurskipulagningu félagsins. [32]
- Eignarhaldsfélagiđ EO ehf.- 11,7 milljarđa - 2011 - Ath. Eignarhaldsfélagiđ hét áđur Oddaflug. Ţađ skuldađi 11,7 milljarđa í lok árs 2009 en átti eignir fyrir um 86 ţúsund krónur. EO ehf. er dótturfélag FI Fjárfestinga sem er alfariđ í eigu Hannesar Smárasonar og hélt einnig um eign hans í FL Group. [33]
- k08/Ingvar Vilhjálmsson ehf.- 8 milljarđa - Kaupţing - 2012 - Ath. ţrotabú eignalauss félags Ingvars Vilhjálmssonar, fyrrverandi framkvćmdastjóra markađsviđskipta Kaupţings. Kröfur í félagiđ k08 ehf. námu tćplega 8 milljörđum króna. [34]
- Eignarhaldsfélagiđ Sćvarhöfđiog Fasteignafélagiđ Sćhöfđi/félög í eigu eigenda fjárfestingarfélagsins Sunds - 7,5 milljarđa - 2012 - Ath. Félögin voru í eigu Gunnţórunnar Jónsdóttur, eftirlifandi eiginkonu Óla Kr. Sigurđssonar í Olís, sonar hennar Jóns Kristjánssonar, Páls Ţór Magnússonar, Kristins Ţórs Geirssonar og Birgis Ómars Haraldssonar. [35]
- Ţorgeir Baldursson/Kvos- 5 milljarđa - 2012 - Landsbankinn nýi og Arion banki. Ath. Kvos er ađaleigandi prentsmiđjunnar Odda. [36] Gömlu hluthafar Kvosar og Odda (m.a. Ţorgeir Baldursson) eignuđust síđan fyrirtćkiđ aftur eftir skuldaafskriftirnar hjá Arion banka og Landsbankanum. [37]
- EM 13 ehf.- 4,3 milljarđar - 2013 - Ath. Félagiđ EM 13 er kannski betur ţekkt sem BNT hf. fyrrverandi móđurfélag N1. Talsvert var fjallađ um félagiđ BNT í fjöllmiđlum, sér í lagi vegna ađkomu félagsins ađ Vafningsfléttunnisvokölluđu. [38]
- Runns, Runns 2 og Sólstafir - 4,3 milljarđa - 2009 - Byr - Ath. félög í eigu Ţorsteins Jónssonar og Magnúsar Ármanns, en rúmlega 4.3 milljarđar af rúmlega 4.7 milljarđa skuldum ţeirra viđ Byr voru fćrđir á afskriftarreikning.[39]
- Árdegi hf.- 4,1 milljarđ - 2013 - Landsbankinn - Ath. Árdegi hf. var umsvifamikiđ í verslanarekstri á árunum fyrir hrun og átti međal annars á einhverjum tímapunkti, beint og óbeint, verslanir BT, Skífuna, Next, Noa Noa, Sony
Center og Merlin verslunarkeđjuna í Danmörku. [40] - Bílaumbođiđ Brimborg- 4 milljarđar - 2010 - Ath. Skuldirnar sem afskrifađar voru námu 58 prósentum af heildarskuldum fyrirtćkisins. [41]
- Eignarhaldsfélagiđ Fikt ehf/FS7- 3,7 til 5 milljarđa - 2010 - Ath. FS7 var einkahlutafélag Finns Ingólfssonar og hélt međal annars utan um hlut hans í Icelandair. Eignarhaldsfélagiđ Fikt ehf. hélt utan um hlut hans í FS7. Félagiđ skuldađi meira en 4 milljarđa króna sem líklega ekkert fékkst nokkuđ upp í. [42] [43] [44]
- Gráfell ehf.- 3,8 milljarđa - 2012 - Landsbanki Íslands - Ath. Gráfell er ađ fullu í eigu eignarhaldsfélagsins Látrar sem aftur er í eigu útgerđarfélagsins Ingimundar hf. sem útgerđarmađurinn Ármann Ármannsson á. [45]
- Eignarhaldsfélagiđ Bergiđ ehf.- 3,8 milljarđa - 2012 - Ath. Eigendur félagsins voru Steinţór Jónsson, athafnamađur og fyrrverandi bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins í Reykjanesbć, og Jónmundur Guđmarsson, núverandi framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins og fyrrverandi bćjarstjóri á Seltjarnarnesi. [46]
- Eignarhaldsfélagiđ Höfđaborg ehf- 3,5 milljarđa - 2012 - Ath. Höfđaborg, eignarhaldsfélag í eigu Péturs Guđmundssonar, eiganda verktakafyrirtćkisins Eyktar, skildi eftir sig 3,5 milljarđa króna skuldir sem ekkert fékkst upp í.[47]
- Útgerđarfyrirtćkiđ Stakkavík- 3,3 milljarđa - 2011 - Landsbankinn - Ath. Stakkavík er í Grindavík. Afskriftirnar koma fram í ársreikningi félagsins fyrir áriđ 2011. Fengu 3.300 milljóna afskrift og afslátt af veiđigjaldinu; grein af Dv.is 2013
- Fjárfestingafélagiđ Sólmon ehf.- 3,3 milljarđa - 2012 - Sparisjóđabankinn, Sparisjóđurinn í Keflavík og Sparisjóđur Reykjavíkur og nágrennis, nú Drómi - Ath. fjárfestingarfélag Magnúsar Ármann, Sólmon ehf., var tekiđ var til gjaldţrotaskipta međ úrskurđi Hérađsdóms Reykjavíkur í október 2012. [48]
- Útgáfufélagiđ Árvakur- rúmlega 3 milljarđa króna - 2008 - Landsbankinn og Íslandsbanki - Ath. Árvakur er útgáfufélag Morgunblađsins. [49] Ţeir fengu síđan afskrifađan um 1 milljarđ áriđ 2012. [50] [51]
- Eignarhaldsfélagiđ KŢG Holding- um 3 milljarđa - 2013 - Íslandsbanki - Ath. Eignarhaldsfélag í eigu Kristins Ţórs Geirssonar, núverandi stjórnarformanns 66°norđur. [52]
- Fóđurblandan hf.- um 3 milljarđa - 2010 - Arion banki - Ath. skuldir fyrirtćkisins lćkkuđu um ţrjá milljarđa. Voru áriđ 2011 um tveir milljarđar króna en fyrirtćkiđ skuldađi rúmlega 5,1 milljarđ í árslok 2008. Stćrsti eigandi Fóđurblöndunnar er Kaupfélag Skagfirđinga međ yfir 70% hlut og Auđhumla međ um 18% hlut. [53]
- Nóna- 2,6 milljarđa - 2010 - Landsbankinn nýi. - Ath Nóna er ađ mestu í eigu fyrirtćkisins Skinney-Ţinganes hf.
- Eignarhaldsfélagiđ VGK Invest- 3 milljarđa - 2011 - Ath. VGK Invest er ađ öllu leyti eđa ađ hluta til í eigu Finns Ingólfssonar og var annađ fyrirtćkiđ í eigu hans sem varđ gjaldţrota međ nokkurra mánađa millibili. Félagiđ var einn af hluthöfunum í jarđvarmafyrirtćkinu Geysi Green Energy og síđar Reykjavík Energy Invest (REI). [54]
- BOM fjárfestingafélag ehf- 2,6 milljarđa - Landsbankinn nýi - 2012 - Ath. BOM var í eigu Magnúsar Ţorsteinssonar [55]
- Einkahlutafélagiđ 7 hćgri ehf.- 2 milljarđa - 2012 - Ath. Einkahlutafélagiđ var í eigu Kristjáns Arasonar. Félagiđ var tekiđ til gjaldţrotaskipta í desember áriđ 2010 og er skiptum nú lokiđ. [56]
- Útgerđarfélagiđ R400 ehf.(hét áđur Rómur ehf.) - 1, 9 milljarđa - 2013 - Landsbankinn - Ath. Félagiđ var í helmingseigu útgerđarmannsins Jakobs Valgeirs Flosasonar í gegnum félagiđ Jakob Valgeir ehf. Hrađfrystihúsiđ-Gunnvör hf. átti hinn helminginn í gegnum félagiđ Skollaborg ehf. [57]
- Eignarhaldsfélagiđ Votaberg ehf.- 1,8 milljarđ - 2013 - Landsbankinn - Ath. Votberg ehf. var leigusali Kvikmyndaskóla Íslands. [58]
- Rekstrarfélag pítsukeđjunnar Domino's- 1,5 milljarđa - 2012 - Landsbankinn - Ath. Landsbankinn afskrifađi nćrri 1.500 milljónir króna af skuldum rekstrarfélags pítsukeđjunnar Domino's á Íslandi í fyrra ţegar ţađ var selt til fjárfestisins Birgis Bieltvedts. Domino's var í eigu útgerđarmannsins og fjárfestisins Magnúsar Kristinssonar fyrir hruniđ 2008 og námu skuldir félagsins rúmlega 1.820 milljónum í lok árs 2010. [59]
- Eignarhaldsfélagiđ AB 154 ehf.- 1, 3 milljarđa - 2013 - Íslandsbanki - Ath. Félagiđ var í eigu framkvćmdastjóra fyrirtćkjasviđs Íslandsbanka, Vilhelms Más Ţorsteinssonar. Félag var úrskurđađ gjaldţrota í Hérađsdómi Reykjaness ţann 8. nóvember 2012. Engar eignir fundust í ţrotabúinu. [60]
- Axel ehf.áđur Katla Seafood - 1,3 milljarđa - 2012 - Ath. Félagiđ, dótturfyrirtćki Samherja var upphaflega stofnađ til ađ kaupa Afríkuútgerđ Sjólaskipa á vormánuđum 2007. [61] Samherjar gáfu út tilkynningu nokkru síđar og sögđu fréttina ranga. [62]
- Hugbúnađar- og fjarskiptafélagiđ Raflagnir og ráđgjöf., sem áđur hét Industria hf.- 1,1 milljarđa - 2013 - Ath. Skráđur stofnandi og stjórnarformađur félagsins var Erling Freyr Guđmundsson en frćndi hans Guđjón Már Guđjónsson, betur ţekktur sem Guđjón í Oz, var framkvćmdastjóri fyrirtćkisins og kom ađ stofnun ţess ađ auki. [63]
- Rekstrarfélag 10-11- 1 milljarđ - 2011 - Arion banki - Ath. Í skýringum međ ársreikningum fyrirtćksins kemur fram ađ Arion banki hafi breytt kröfu á hendur félaginu upp á nćrri 1.300 milljónir króna í hlutafé ađ nafnverđi nćrri 130 milljónir króna. [64]
- GOGS ehf- 1 milljarđ rúman - 2011 - Straumur-Burđarás - Ath. Félagiđ Gogs var í eigu Guđmundar Arnar Ţórđarsonar sem var starfsmađur Straums, framkvćmdastjóri fyrirtćkjasviđs, ţar til áriđ 2007. Straumur var eini kröfuhafi félagsins og fundust engar eignir í búinu. [65]
- Eignarhaldsfélagiđ FI fjárfestingar ehf.- 1 milljarđ rúman - 2009 - Byr - Ath. Eignarhaldsfélag Hannesar Smársonar. Félagiđ var í vanskilum viđ Byr upp á rúman milljarđ króna og var nánast öll skuldin fćrđ á afskriftarreikning.[66]
- Eignarhaldsfélagiđ B-17- 952 milljónir - 2012 - Ath. Félagiđ hélt um eignarhluti Brynjólfs Bjarnasonar í Existu og skuldađi um 1,5 milljarđa í árslok 2009. Ekkert fékkst upp í kröfur. Brynjólfur var forstjóri Símans og Skipta á árunum 2002-2010. [67] [68]
- Vesturhöfn ehf.- um 900 milljónir - 201 - Ath. Félagiđ var ađ stćrstum hluta í eigu Páls Hermanns Kolbeinssonar og Benedikts Sigurđssonar, samkvćmt síđasta birta ársreikningi ţess. [69]
- Vídeóleigan Bónusvídeóí Lágmúla - 844 milljónir - 2012 - Ath. Vídeóleigan skuldađi tćplega 850 milljónir króna ţegar félagiđ var tekiđ til gjaldţrotaskipta. Fundust engar eignir upp í kröfurnar, sem námu nákvćmlega 844.821.872 krónum. [70]
- Eignarhaldsfélagiđ Langidalur ehf.- 826 miljónir - 2012 - Ath. Langidalur var eignarhaldsfélag Magnús Magnúsar Pálma Örnólfssonar, fyrrverandi forstöđumanns gjaldeyrismiđlunar Glitnis. [71]
- Eignarhaldsfélagiđ Varnagli- um 800 milljónir - 2012 - Ath. Eignarhaldsfélagiđ Varnagli var í eigu Tryggva Ţórs Herbertssonar ţingmanns. Félagiđ skuldađi rúmar 800 milljónir króna og átti nánast engar eignir á móti ţessum skuldum tćpar 400 ţúsund krónur. [72]
- Imagine Investments- rúmar 800 milljónir - 2009 - Glitnir banki hf. - Ath. Imagine Investments var eignarhaldsfélag Bjarna Ármanssonar. [73]
- Caramba - hugmyndir og orđ ehf.- 730 milljónir - 2012 - Kaupţing, Arion banki, KPMG og Tollstjórinn í Reykjavík - Ath. Eignarhaldsfélag Björns Inga Hrafnssonar. [74]
- Eignarhaldsfélagiđ Kex ehf.- 650 milljónir - 2012 - Landsbankinn nýi - Ath. Eignarhaldfélag var í eigu Eggerts Magnússonar. Eggert var viđskiptafélagi Björgólfs Guđmundssonar ţegar ţeir keyptu West Ham United. [75]
- C22- 600 milljónir - 2010 - Íslandsbanki - 2010 - Ath. Ţorgils Óttar Mathiesen tók 600 milljóna kúlulán til hlutabréfakaupa viđ starfslok sín sem forstjóri Sjóvá. Lániđ var veitt til kaupa á hlutabréfum í fasteignafyrirtćkinu Klasa ehf. sem Ţorgils tók viđ stjórn á í kjölfariđ. Hlutabréfin fóru inn í félagiđ C22 en er skiptameđferđ lauk fengust tvćr milljónir króna upp í kröfur. [76]
- Eignarhaldsfélagiđ 7 jarđir ehf.- 593 milljónir - 2012 - Ath. Eignarhaldsfélagiđ var í eigu Guđjóns Más Guđjónssonar, sem yfirleitt er kenndur viđ hugbúnađarfyrirtćkiđ OZ. Ţađ skildi eftir sig skuldir sem ekkert fékkst upp í. [77]
- Sláturfélag Suđurlands- 565 milljónir - 2010 - Arion banki - ATh. Í ársreikningi Sláturfélagsins (SS) áriđ 2010 kemur fram ađ verđbćtur og gengistap lána ađ andvirđi 565 milljónir króna hafa veriđ felldar niđur. [78]
- Ţorvaldur Lúđvík Sigurjónsson- 462 milljónir - 2012 - Sparisjóđur Keflavíkur - Ath. Ţorvaldur Lúđvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Sögu Capital, var í hópi 20 stćrstu skuldara Sparisjóđsins í Keflavík. Skuldir hans voru 514 milljónum króna en um 90 prósent ţeirra hafa nú veriđ afskrifađar. [79]
- Nćstu aldamót ehf.(Rekstrarfélag Bang & Olufsen) - 373 milljónir - 2012 - Ath. Eigendur félagsins voru ţeir Óskar Tómasson, sem jafnframt var forstjóri verslunarinnar, en hann átti 40 prósenta eignarhlut, Bjarni Óskarsson, sem einnig átti 40 prósenta eignarhlut, og eignarhaldsfélagiđ Laugaból sem međal annars var í eigu Guđmundar Birgissonar, sem kenndur er viđ bćinn Núpa í Ölfusi. [80]
- Skartgripaverslunin Leonard- 312 miljónir - 2010 - ATh. Skartgripa- og úraverslunin Leonard var tekiđ til gjaldţrotaskipta sumariđ 2010. Skuldir félagsins námu 312 milljónum króna og fékkst ekkert upp í ţćr kröfur. Eigendur eru Sćvar Jónsson og Helga Danielsdóttir. [81]
- Geirmundartindur ehf.- 281 milljón - 2013 - Íslandsbanki - Ath. núverandi forstöđumađur verđbréfamiđlunar hjá Íslandsbanka, Elmar Svavarsson fékk 171 milljón króna kúlulán hjá Glitni í gegnum félagiđ Geirmundartind ehf. til ţess ađ kaupa hlutabréf í bankanum í maí 2008. [82]
- Eignarhaldsfélagiđ Blikavöllur 3- 280 milljónir - 2012 - Sparisjóđur Keflavíkur - Ath. Blikavöllur 3 ehf. var ađ fullu í eigu Fasteignafélags Suđurnesja ehf., ţađ félag er svo aftur í eigu Sparisjóđabanka Íslands (40%), félagsins Heiđarbúar ehf. (40%) og Sparisjóđsins í Keflavík (20%). Félagiđ Heiđarbúa ehf., áttu ţeir Steinţór Jónsson, fyrrverandi bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins í Reykjanesbć og stjórnarmađur í Sparisjóđi Keflavíkur, og athafnamađurinn Sverrir Sverrisson. Dótturfélag ţess, Fasteignafélag Suđurnesja, stofnađi Steinţór og var ađ auki fyrsti stjórnarmađur félagsins. [83]
- Ferđaskrifstofa Íslands- 262 milljónir -Landsbankinn nýi - Ath. ferđaskrifstofa Pálma Haraldssonar. [84]
- Fasteignafélags Suđurnesja ehf.- 246 milljónir - 2013 - Ath. Félagiđ var í eigu Sparisjóđabanka Íslands, Steinţórs Jónssonar, Sverris Sverrissonar og Sparisjóđsins í Keflavík. [85]
- Sćvar Jónsson- 232 miljón - 2012 - Ath. Engar eignir voru til upp í rúmlega 232 milljóna króna kröfur í persónulegt gjaldţrot Sćvars, sem er venjulega kenndur viđ skartgripa- og úraverslunina Leonard. [86]
- Eignarhaldsfélagiđ SJE ehf.- 180 milljónir - 2012 - Ath. SJE ehf. var eignarhaldsfélag Steinţórs Jónssonar, athafnamanns og fyrrverandi bćjarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins í Reykjanesbć. [87]
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kjaramál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.