Gull fólkiđ á Íslandi. Fólkiđ sem var og er hampađ mest.

Listi yfir afskriftir fyrirtćkja í kjölfar efnahagshrunsins 2008 (Wikipedia) 

Ţetta er listi yfir afskriftir fyrirtćkja í kjölfar efnahagshrunsins 2008: Tekiđ er fram hvađa fyrirtćki fékk afskriftirnar (debt write-off) - hversu háar ţćr voru og hvenćr ţćr fóru fram og hvađa banki afskrifađi.

Hafa ber í huga ađ afskriftir skulda fyrirtćkja eru á kostnađ bankanna og kröfuhafa ţeirra. Ţćr eru ekki greiddar af skattborgurum eđa almenningi. [1]

Í svörum efnahags- og viđskiptaráđherra, Árna Páls Árnasonar, viđ fyrirspurn Einars K. Guđfinnssonar á Alţingi 2011 kom fram ađ afskriftir til fyrirtćkja og hlutafélaga námu 480 milljörđum króna af alls 503 milljarđa afskriftum lána í bankakerfinu á árunum 2009 og 2010. [2] [3]

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband