Áin ber þrjú nöfn og rennur frá Hafravatni um suðursveit Mosfellssveitar.

Sameining Mosfellssveitar á ný

Merkileg hugmynd er kominn á kreik meðal félaga í Sjálfstæðisflokknum í Mosfellssveit, Grafarvogi og í Grafarholti um að sameina Mosfellsveitina á ný.

  • Árið 1943 gekkst þessi sami flokkur fyrir því að tekinn var þriðjungur Mosfellssveitar og sameinuð Reykjavík á næturfundum Alþingis.

Enn sitja mosfellingar uppi með sárt ennið vegna þessara valdboða sem gerðist á einni nóttu.

  • Allt til að bjarga nokkrum eigendum Milljónafélagsins svo Reykjavík gæti þá keypt stóran hluta af sveitinni af þrotabúinu.

En Sveitin náði niður að Elliðaám og átti sameigin leg hreppamörk með Seltjarnarneshreppi hinum forna alveg niður að ánum.

  • En þessir eigendur tengdust Sjálfstæðisflokknum mjög sterkum og órjúfanlegum böndum.

Áin ber nöfnin Úlfarsá, Lamhagaá og Korpuá.

 
Sjálfstæðismenn í Grafarholti, Grafarvogi og Mosfellsbæ vilja gera þessi svæði að einu sveitarfélagi. Þetta segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hverfin eigi margt sameiginlegt en hins vegar engan borgarfulltrúa í Reykjavík.
RUV.IS
 

mbl.is Úlfarsá (Korpa) skiptir um hendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband