3.6.2016 | 23:19
Mér fannst enginn frambjóðenda standa sig virkilega vel
Davíð var mjög á varðbergi með að tala ekki niður til annarra á þessum framboðsfundi. Það kom í raun ekki fyrir hann nema tvisvar.
En hann gætti sín ekki á Ástþóri, það kom fram í svipbrigðum hans og viðmóti.
En það einkenndi Davíð mjög, að hann svaraði í raun aldrei neinni spurningu beint. Hann notaði gamla pólitíska trixið að svara með því að fara ævinlega út í aðra sálma. Þetta var auðvitað erfið staða hjá Davíð.
Guðni var einnig mjög á varðbergi, hann gætti sín á því að tala ekki af sér. Sem kom niður á því að sem hann gæti hafa sagt með svörum sínum.
Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með Andra.
Ekki mikill veigur í óumdeildum forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 23:52 | Facebook
Athugasemdir
Nú var komið að Ástþóri að klikka á þessu með krumpaða bréfmiða. Hvað sem þú gerir; ekki mæta með krumpaða bréfmiða í sjónvarp. Davíð klikkaði á þessu þarna í Eyjunni um daginn. Lærði sína lexíu. Skrjáf í bréfmiðum er skelfilegt. Regla nr. 1 fyrir forsetaefni: Ekkert skrjáf.
jon (IP-tala skráð) 4.6.2016 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.