Samtök ferðaþjónustunar eru ómarktæk í kjaramálaumræðu

Fyrirtæki í ferðaþjónustunni eru alræmd fyrir það, að halda ungu fólki að vinnu langt undir löglega gerðum launatöxtum auk þess að virða ekki lög í landinu.

ferðaþjónusta bænda

Þá hafa fjölmörg fyrirtæki innan þessa geira verið bert að því að vera með útlendinga í þrælahaldi. 

Samtök ferðaþjónustunnar eru aðilar að samtökum atvinnurekenda og eiga að láta sér málið varða á þeim vettvangi. Þessi samtök geta ekki látið sem þeir eigi ekki aðild að vinnubrögðum samtaka atvinnurekenda.


mbl.is Fáir valdi miklum vandræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband