13.8.2016 | 18:30
Það er e.t.v. rétt, að EFTA yrði áhrifameira
- En um leið er ljóst, að áhrif annarra ríkja sem nú þegar eru í EFTA mun líklegast minnka að sama skapi.
Það eru miklar líkur á því, að Bretland yrði í raun allsráðandi í EFTA. Síðan heldu EFTA ríkin áfram að vera háð ESB um allar meiri háttar lagasetningar rétt eins og áður.
Það er auðvitað erfitt að fullyrða eitt eða annað, en ég held að það myndi ekki verða Íslandi til hagsældar. Þótt útgerðarmenn yrðu hressir.
Myndi gera EFTA áhrifameiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 18:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.