Barnalegur útúr snúningur fjármálaráðherra

  • Varla hefur fjármálaráðherrann ætlað að henda 90 milljörðum inn í lífeyrissjóð opinberra starfsmanna af eintómri góðvild
    *
  • Það er í góðu lagi að nefna þann sannleika, að þessi upphæð er auðvitað skuld ríkissjóðs við lífeyrissjóðinn.

Bjarni benediktsson 1

Skuld sem byrjaði að vinda upp á sig á valdatíma Davíðs Oddssonar eftir að gerðar voru breytingar á eftirlaunafyrirkomulagi opnberra starfsmanna.

Breyting sem skerti stöðu opinberra

starfsmanna alvarlega.

Greiðslujöfnuðurinn batnar ekkert við það að skulda upphæðin standi ógreidd. Rétt eins og þegar ríkissjóður selur eignir á niðursettu verði. Við það batnar ekki staða ríkissjóðs þótt lausafjárstaðan lagist eitthvað.

Til viðbótar nokkuð sem sýnir heiðarleika ráðherrans. Þegar samtök opinberra starfsmanna gera athugasemdir við frumvarpið um jöfnun lífeyrisréttinda.

Segir Bjarni þær athugasemdir byggðar á misskilningi. Ef svo hefði verið, hefði það verið lítið mál að leiðrétta þann misskilning.

En það var ekki gert, hvers vegna. Jú, það var nefnilega stórmál því ráðherra reyndi að fara á bak við  opinbera starfsmenn.

 


mbl.is „Við höfum farið rétt með“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband