22.5.2017 | 11:56
Allir flokkar eru sammála þessu.
- Auðvitað eru allir stjórnmálaflokkar í borginni sammála um það, að vilja leggja á skattgreiðendur lágmarksútsvar
* - En mikilvægt er að tekjustofnar dugi fyrir úgjöldum borgarinnar.
Það væri auðvitað hægt að lækka útsvarið ef allir íbúar borgarinnar greiddu útsvar hafi þeir tekjur yfir persónuafslætti. Taka skal fram að allir njóta persónuafsláttar .
T.a.m. greiða þeir sem lifa á fjármagnstekjum einum saman ekki útsvar. Langflestir eigendur atvinnufyrirtækja í einkaeign greiða lítil sem engin útsvör.
Öllum er ljóst,að þetta er bara ódýrt kosningabrellu útspil hjá Sjálfstæðisflokki sem hann myndi aldrei standa við komist flokkurinn til áhrifa.
Hann yrði einnig að svara því hvar hann myndi skera niður í kostnaði á móti. Þessi flokkur hefur aldrei staðið sig í efnahagsstjórnun.
Vilja lágmarksútsvar í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 12:06 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.