14.6.2017 | 11:00
Þetta er um rúmlega 5,2% lækkun á stýrivöxtum
Annað hvort má segja að vextir hafi lækkað
um 0,25 prósentustig eða 0,25 prósentur.
*
En en í hlutfalli er vaxtalækkunin liðlega 5,2%.
Þessi vankunnátta íslenskra blaða- og fréttamanna ruglaði almenning alvarlega fyrir hrun þegar bankar hækkuðu vexti gríðarlega án þess að gerðar væru eðlilegar athuga semdir.
Dæmi, þegar tilteknir bankar hækkuðu 4% vexti um 1 prósentustig upp í 5%. Enginn sagði neitt. Slík hækkun var auðvitað 25% hækkun á 4%
Betra er að slíkt gerist ekki aftur.
Stýrivextir lækkaðir um 0,25% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 11:20 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.