Glæpamenn gegn mannkyni

 

  • Ef einhverjir geta talist vera glæpamenn í þessu máli eru það yfirvöld í Bandaríkjunum. 
  • Snowden hefur sýnt af sér einstakt hugrekki þegar hann upplýsti mannkyn um glæpsamlega njósnastarfsemi Bandaríkjanna.

 

 

Þá hefur hinn íslenski ráðherra Hanna Birna sýnt íslenskri þjóð að hún lætur sér annt um hagsmuni herveldisins  umfram hagsmuni íslendinga.  Það er nú ljóst að Bandaríkin halda uppi njósnum um íslendinga.

En Bandaríkjamenn eru ekki einir um þetta vinnulag, því þetta gera öll önnur herveldi eins og gömlu Sovétríkin og öll fasistaríki. 


mbl.is Á ekki að fá að ferðast áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væri ekki bara ráð að kenna þeim á fésbók sbr

http://heltnormalt.no/truthfacts/2013/05/15

Grímur (IP-tala skráð) 23.6.2013 kl. 20:01

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er búið að birta þeim ákæru: Ég ákæri - hámark hræsninnar - bofs.blog.is

Guðmundur Ásgeirsson, 23.6.2013 kl. 23:20

3 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Nú er hnjáliðamýktin sest að í ráðneytunum.

Ég geri fastlega ráð fyrir því, að kippt hafi verið í spotta eftir Snowden nefndi Ísland á nafn.

Ráðherrann lagði strax á flótta vestur á firði

Það liggur einnig ljóst fyrir hver afstaða þeirra ráðherra eru sem sóttu landsfundinn hjá Repúblikanaflokknum í Bandaríkjunum nú í vetur

Kristbjörn Árnason, 24.6.2013 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband