Hver er hlutur Bandaríkjanna í þessu máli?

 

  • Bandaríkin kosta að miklu leiti þennan egypska her með ævintýralegum upphæðum 
  • það virðist ljóst að þessi her gerir ekkert nema það sem er þóknanlegt Bandarískum yfirvöldum. 

 

 

Ljóst og leynt hafa Bandarísk hernaðaryfirvöld fh. sinna stjórnvalda verið í heimsstyrjöld gegn múslimum. Það þarf ekk djúpa rannsókn til að sjá það.

Herveldið er meira og minna með puttana í öllum stríðsátökum sem eiga sér stað í veröldinni í dag. Allsstaðar er í gangi hernaðarlegir hagsmunir þessara hryðjuverkamanna.  

ÞÞúsundir barna, kvenna og saklausra karla falla í valinn á hverju ári, morð sem eru á ábyrgð þessa herveldis.   

Öll herveldi eru eins að þessu leiti. 


mbl.is Fjöldahandtökur í Egyptalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Nú já á að gleyma miljónum undirskrifta (demonstrations) sem vildi ekki fara þessa leið sem núna fyrrverandi Forseti Egypta vildi fara?

Skrítinn hugsunarháttur það og ég er vissum að pistilhöfundur vill að Forseti Íslands skrifi ekki undir veiðigjaldaskattalögin sem verða afgreidd af þinginu í dag eða á morgunn.

Kveðja frá London.

Jóhann Kristinsson, 4.7.2013 kl. 06:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband