16.10.2013 | 17:45
Er ESB að upplifa höfnun?
- Það er ekkert sem bannar ESB að gera íslendingum tilboð.
. - ESB veit hvaða kröfur Ísland gerir.
. - Er þjóðin tæki síðan afstöðu til
Það hefur ætíð legið ljóst fyrir, að óséðu er meiri hluti landsmanna á móti aðild að ESB. En að sama skapi er einnig meiri hluti fyrir frekari viðræðum við ESB um aðildarskilmála ef til þess kæmi að íslendingar tækju ákvarðanir um inngöngu.
En það er auðvitað ekki kostur fyrir þjóðina að ákveðnir hagsmuna-aðilar ráði því hvað gert verður í sambandi við frekara samstarf við þetta ríkjasamband. Þessir sömu hagsmuna-aðilar höfðu ekki áhyggjur af tilveru annarra atvinnugreina á fyrri stigum þegar landið byrjaði að sigla inn í þessi samtök. Þá gerðu einmitt útgerðarmenn kröfu um aðild Íslands að EFTA og síðar að EES.
ESB setur engin tímamörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.